Sigurður hefur verið sjálfsætt starfnandi lögmaður frá árinu 1983
Á lögmannsferli sínum hefur Siguður flutt fjölda dómsmála á öllum dómstigum, rekið mál fyrir gerðardómum og hinum ýmsu úrskurðarnefndum framkvæmdavaldsins.
Þá hefur Sigurður komið að málum á sviði sambúðarréttar sem hafa sett mark sitt á þetta annars óljósa réttarsvið þegar kemur að slitum óvígðrar sambúðar.
Sigurður hefur gegnt og gegnir stjórnarstörfum í félögum í atvinnurekstri og auk þess komið að stofnun nokkurra hlutafélaga, svo sem um fjölmiðlun, fjarskipti, ferðaþjónustu og fiskeldi.
Dæmi um verkefni fyrir einstaklinga:
- Erfðaréttur
- Fasteignaréttur
- Fjölskylduréttur
- Málflutningur
- Refsiréttur
- Skaðabótaréttur
Fyrirtæki
SGG Lögstofa hefur það að markmiði að tryggja fyrirtækjum sem og öðrum lögaðilum faglega og áræðanlega lögmannspjónustu. Sigurður hefur ljáð frjálsum félagasamtökum lið og ráðgjöf.
Markmið SGG- lögstofu ehf. er að veita fyrirtækjum og lögaðilum góða og skilvika lögfræðiþjónustu einkum á þessum sviðum.
- Fasteignarétti
- Félagarétti og fyrirtækjaráðgjöf
- Málflutningi
- Refsirétti
- Skaðabótarétti
- Skattarétti
- Vinnurétti